Hér er hægt að finna alla skilmála Signet lausnarinnar
Signet uppfyllir kröfur reglugerða Evrópusambandsins um rafrænar undirskriftir (eIDAS) og almenna persónuvernd (GDPR).
Signet er ISO 27001:2013 vottað. ISO 27001:2013 er alþjóðlegur staðall um stjórnun upplýsingaöryggis.